miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bein útsending frá KS-deildinni

22. febrúar 2012 kl. 09:54

Bein útsending frá KS-deildinni

Fjórgangskeppni KS-deildarinnar fer fram í kvöld í Svaðastaðahöll og hefjast leikar kl. 20.

Þeir sem eiga ekki kost á að sækja mótið geta fylgst með því í beinni útsendingu hér.
 
Eftir talin hrossaræktarbú styrkja útsendinguna:
 • Enni Viðvíkursveit.
 • Hof Höfðaströnd.
 • Þúfur.
 • Hafsteinsstaðir.
 • Vatnsleysa.
 • Efri-Rauðilækur.
 • Grafarkot.
 • Lækjamót.
 • Hrossaræktarbúið og tamningarstöðin Tunguhálsi 2.
 • Hrossaræktarbúið og tamningarstöðin Syðra-Skörðugili.
 • Hrossaræktarbúið og Sæðingarstöðin Dýrfinnustöðum.

 

Þessu tengt:
Ráslisti fjórgangskeppninnar