laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Beggi & Vicky með nýja heimasíðu

17. desember 2009 kl. 10:04

Beggi & Vicky með nýja heimasíðu

Þann 12.desember opnuðu þau Bergþór og Vicky Eggertsson nýja heimasíðu. Við hestamenn þekkjum þau sem keppnisfólk í fremstu röð, bæði í Þýskalandi og á alþjóðlega vísu. Þau eiga og reka Lótushof, sem nefnt er eftir skeiðhestinum eldfljóta og margföldum heimsmeistara, Lótus von Aldenghoor. Það var árið 2007 að þau Beggi og Vicky fluttu að Lotushof, sem liggur stutt frá Berlin og þar bjóða þau upp á alla þá þjónustu sem snýr að hestamennsku í kringum íslenska hestinn.

www.isibless.de - hd