fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Barnaflokkur: Glódís Rún og Kamban efst eftir forkeppni

26. júní 2011 kl. 18:23

Barnaflokkur: Glódís Rún og Kamban efst eftir forkeppni

Glódís Rún Sigurðardóttir úr hestamannafélaginu Ljúfi er í fyrsta sæti eftir forkeppni í barnaflokki sem fram fór nú síðdegis. Glódís Rún sýndi glæsilega hestinn Kamban frá Húsavík og hlutu þau einkunnina 8,70. Önnur er Birta Ingadóttir, úr Andvara, sem sýndi fallega útfært brokk á hestinum Frey frá Langholti II, en þau hlutu einkunnina 8,56.

Meðfylgjandi eru úrslit úr forkeppninni en 30 efstu keppendur hafa hlotið þátttökurétt í milliriðlum sem fram fer á þriðjudag kl. 16.

1   Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,70
2   Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,56
3   Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,54
4   Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu 8,49
5   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Gustur frá Margrétarhofi 8,46
6   Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 8,40
7   Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,39
8   Karitas Ármann / Bríet frá Friðheimum 8,37
9   Ingunn Ingólfsdóttir / Hágangur frá Narfastöðum 8,36
10-11   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hrönn frá Árbakka 8,34
10-11   Selma María Jónsdóttir / Sproti frá Mörk 8,34
12   Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,34
13   Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Töfri frá Þúfu 8,33
14   Kristín Hermannsdóttir / Fursti frá Efri-Þverá 8,32
15-16   Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,32
15-16   Ómar Högni Guðmarsson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 8,32
17   Stefán Hólm Guðnason / Rauðka frá Tóftum 8,31
18   Þorgils Kári Sigurðsson / Sýnir frá Hallgeirseyjarhjáleigu 8,27
19   Aron Freyr Sigurðsson / Svaðilfari frá Báreksstöðum 8,27
20   Katla Sif Snorradóttir / Rommel frá Hrafnsstöðum 8,25
21   Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,24
22   Matthías Már Stefánsson / Hvinur frá Hamrahóli 8,23
23-24   Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 8,22
23-24   Þorri Mar Þórisson / Ósk frá Hauganesi 8,22
25   Eva Dögg Pálsdóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 8,21
26   Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað 8,20
27-28   Katrín Eva Grétarsdóttir / Gnýr frá Árbæ 8,17
27-28   Dagbjört Skúladóttir / Tígull frá Runnum 8,17
29   Margrét Hauksdóttir / Kappi frá Brimilsvöllum 8,16
30   Logi Örn Axel Ingvarsson / Dama frá Stakkhamri 2 8,16
31   Kolbrún Lind Malmquist / Orka frá Arnarholti 8,14
32-33   Ásthildur Hrund Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,13
32-33   Anna Diljá Jónsdóttir / Mózart frá Einiholti 8,13
34   Jónína Valgerður Örvar / Súla frá Súluholti 8,11
35-36   Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,10
35-36   Thelma Dögg Tómasdóttir / Greifi frá Hóli 8,10
37   Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Mímir frá Syðra-Kolugili 8,08
38   Berglind Birta Jónsdóttir / Baugur frá Holtsmúla 1 8,06
39   Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 8,05
40   Sólveig Ágústa Ágústsdóttir / Mökkur frá Litlu-Sandvík 8,03
41   Lilja Maria Suska / Hamur frá Hamrahlíð 8,02
42   Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,00
43   Sunna Lind Ingibergsdóttir / Beykir frá Þjóðólfshaga 3 7,99
44-45   Nadía Sif Gunnarsdóttir / Tara frá Hala 7,99
44-45   Margrét Lóa Björnsdóttir / Hljómur frá Vindheimum 7,99
46   Þór Ævarsson / Þöll frá Fellshlíð 7,98
47   Stefanía Malen Halldórsdóttir / Blakkur frá Sauðárkróki 7,97
48   Annabella R Sigurðardóttir / Eldar frá Hólshúsum 7,96
49   Harpa Lilja Ólafsdóttir / Lilja frá Brimilsvöllum 7,93
50   Sigurður Bjarni Aadnegard / Þokki frá Blönduósi 7,93
51   Aðalheiður J Ingibjargardóttir / Karíus frá Feti 7,91
52   Iðunn Bjarnadóttir / Mína frá Garðsá 7,91
53   Sif Jónsdóttir / Sóldís frá Böðmóðsstöðum 2 7,89
54   Sigurjóna Kristjánsdóttir / Svörður frá Hellulandi 7,85
55-56   Matthías Bjarnason / Tvistur frá Reykholti 7,84
55-56   Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson / Dalvíkingur frá Dalvík 7,84
57   Fanney Lilja Harðardóttir / Jódís frá Garðabæ 7,83
58   Belinda Sól Ólafsdóttir / Flóki frá Sælukoti 7,83
59-60   Hákon Dan Ólafsson / Gammur frá Brattholti 7,82
59-60   Stormur J Kormákur Baltasarsso / Glotti frá Glæsibæ 7,82
61   Pálína Höskuldsdóttir / Héðinn frá Sámsstöðum 7,81
62   Magnús Eyþór Magnússon / Bjartur frá Garðakoti 7,81
63   Gottskálk Darri Darrason / Kiljan frá Krossi 7,80
64   Sunna Dís Heitmann / Krummi frá Hólum 7,78
65   Ásta Margrét Jónsdóttir / Nökkvi frá Sauðárkróki 7,76
66   Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir / Fjóla frá Fagranesi 7,70
67   Katrín Diljá Vignisdóttir / Mörk frá Dalsmynni 7,69
68   Þuríður Inga Gísladóttir / Heba frá Ríp 7,67
69   Helga Þóra Steinsdóttir / Straumur frá Lambhaga 7,66
70   Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 7,66
71   Skarphéðinn Sigurðsson / Ofsi frá Engimýri 7,60
72   Hlynur Óli Haraldsson / Spá frá Ytra-Skörðugili 6,84
73   Borghildur  Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 0,00