sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Barkarmóti frestað um viku

12. mars 2012 kl. 16:33

Barkarmóti frestað um viku

Í tilkynningu frá hestamannafélaginu Fáki kemur fram að vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að færa Barkamótið, sem átti að vera næstu helgi, aftur um eina helgi (vegna Svellkaldra kvenna) og verður mótið haldið sunnudaginn 25. mars. Vetrarmótið sem vera átti þá helgi hjá Fáki mun því flýtast og verða nk. sunnudag (18. mars).

 
Barkamótið verður auglýst nánar í vikunni.