fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Barkamótið 2010

19. mars 2010 kl. 15:27

Barkamótið 2010

Mikil skráning og góð stemmning er fyrir Barkamótinu sem fram fer í Reiðhöllinni í Víðidal á laugardaginn. Mótið er opið töltmót enda eiga mörg hestamannafélög fulltrúa á mótinu og má þar sjá gamlar og nýjar stjörnur sem kljást um verðlaunafé sem  Barki ehf.

Allir að mæta - góð hross, frítt inn og veitingar í föstu og fljótandi formi.

Mótið hefst kl. 15:00 á 17 ára og yngri flokknum en A-úrslit hefjast kl. 20:00.

Dagskrá:
Kl. 15:00    

  • 17 ára og yngri
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur


B-úrslit í 17 ára og yngri
B-úrslit í áhugamannaflokki
B-úrslit í opnum flokki

******** Matarhlé ********   

Kl. 20:00   

  • A- úrslit í áhugamannaflokki
  • A-úrslit í 17 ára og yngri
  • A-úrslit í opnum flokki.


Tveir eru inn á í einu og ríða eftir þul, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar og yfirferð.