þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Barist um úrslita sæti

1. júlí 2014 kl. 19:30

Jóhanna Margrét og Kubbur mæta til leiks í milliriðla.

Rásröð fyrir milliriðilinn í ungmennaflokki.

Efstur í ungmennaflokki er Gústaf Ásgeir Hinriksson en hann kom einnig efstur inn á mót. Hér fyrir neðan eru ráslistarnir fyrir ungmennaflokkinn.

Milliriðlarnir í ungmennaflokknum eru á morgun, miðvikudag, og hefjast kl. 13:00

Ungmennaflokkur
Milliriðill - Rásröð
Röð Nr Knapi Hestur Uppruni Litur Aldur Aðildafélag
1 75 Sigríður María Egilsdóttir Garpur frá Dallandi Rauður/milli- blesótt glófext 10 Sörli

2 23 Nína María Hauksdóttir Sproti frá Ytri-Skógum Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur

3 32 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri Rauður/milli- stjörnótt g... 6 Ljúfur

4 53 Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós/Hvítur/Hvítingi ... 12 Sörli

5 2 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Rauður/ljós- stjörnótt gl... 13 Hringur

6 9 Brynja Amble Gísladóttir Sprengja frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir

7 45 Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. einlitt 11 Hörður

8 69 María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri Rauður/dökk/dr. einlitt 11 Sprettur

9 80 Björgvin Helgason Perla frá Björgum Rauður/milli- skjótt 8 Léttir

10 20 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Blossi frá Vorsabæ II Rauður/milli- blesótt vag... 11 Smári

11 18 Róbert Bergmann Brynja frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Geysir

12 60 Fanndís Viðarsdóttir Björg frá Björgum Brúnn/milli- stjörnótt 9 Léttir

13 56 Brynja Kristinsdóttir Tryggvi Geir frá Steinnesi Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Sörli

14 71 Ásta Björnsdóttir Tenór frá Sauðárkróki Brúnn/mó- einlitt 11 Sörli

15 78 Bjarki Freyr Arngrímsson Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- skjótt 11 Fákur

16 59 Gústaf Ásgeir Hinriksson Ás frá Skriðulandi Rauður/milli- tvístjörnót... 11 Fákur

17 30 Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar frá Hafragili Bleikur/fífil- einlitt 10 Faxi

18 42 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli- stjörnótt 9 Léttfeti

19 17 Finnur Ingi Sölvason Hróður frá Laugabóli Jarpur/milli- einlitt 8 Glæsir

20 57 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn einlitt 11 Sprettur

21 22 Sonja Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt 9 Stígandi

22 63 Hinrik Ragnar Helgason Sýnir frá Efri-Hömrum Rauður/milli- einlitt 14 Hörður

23 33 Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi Jarpur/milli- stjörnótt 7 Hörður

24 62 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk- einlitt 7 Léttfeti

25 15 Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal Rauður/milli- blesótt glófext 12 Sprettur

26 43 Birgitta Bjarnadóttir Þytur frá Gegnishólaparti Jarpur/korg- einlitt 8 Geysir

27 8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kubbur frá Læk Brúnn/milli- einlitt 8 Máni

28 73 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I Rauður/milli- einlitt 10 Dreyri

29 66 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Tindur frá Heiði Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Geysir

30 49 Halldóra Baldvinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Fákur