miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Barbara og Dalur í Hestablaðinu

21. mars 2012 kl. 10:07

Barbara Wensl og Dalur frá Háleggsstöðum. Mynd/Rósberg Óttarsson

Temur hesta á Hofi á Höfðaströnd

Í Hestablaðinu, sem kemur út á morgun fimmtudaginn 22. mars er viðtal við Barböru Wenzl, sem er tamningamaður á Hofi á Höfðaströnd, hrossabúi Lilju Pálmadóttur. Barbara er rísandi stjarna á keppnisvellinum á hesti sínum Dal frá Háleggsstöðum. Dalur er sérlega glæsilegur klárhestur og töltari og margir líkja honum við Hrímni frá Hrafnagili.

Lesið um Barböru og Dal í Hestablaðinu. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622