fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Það á að banna særindi"

odinn@eidfaxi.is
9. nóvember 2014 kl. 09:03

Hleð spilara...

Erling segir að menn sem ekki kunna að fara með einjárnungsstangir eigi ekki að nota þær.

Í þessu myndbandi heldur Erling áfram að fjalla um beislabúnað og nú eru það einjárnungsstangir, eða svokallað kúbein.

Hann útskýrir hér m.a. hvers vegna slík mél eru talin harðari beislabúnaður en hefðbundnar stangir.