þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B úrslitum lokið

20. júlí 2013 kl. 21:17

Anna Kristín og Glaður

ÍM yngri flokkana

Þá er B úrslitum í tölti og fjórgangi lokið en þau hafa farið þannig:

B-úrslit í Tölti barnaflokki

1. Arnar Máni Sigurjónsson og Þrá frá Tungu 6.56
2.-3. Freyja Vignisdóttir og Elding frá Litlu-brekku 6.17 H
2.-3. Védís Huld Sigurðardóttir Flóki frá Þverá 6.17
4. Dagur Ingi Axelsson og Grafík frá Svalbarða 6.11
5 .Pálína Höskuldsdóttir og Héðinn frá Sámsstöðum 5.78
B -úrslit í ungmennaflokki:. 

1. Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund 7.39
2. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Brjánn frá Eystra-Súlunesi 7.33
3. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Kubbur frá Læk 7.06
4. Edda Hrund Hinriksdóttir og Hængur frá Hæl 6.56
6. Annabella R Sigurðardóttir og Eldar frá Hólshúsum 1.6
B-Úrslit í Tölti unglingaflokki:
1. Snorri Egholm Þórsson og Katrín frá Vogsósum II 7.33
2. Þóra Höskuldsdóttir og Sólfaxi frá Sámsstöðum 7.06
3. Bára Steinsdóttir og Knörr frá Syðra Skörðugili 6.28
4. Arnór Dan Kristinsson og Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp 6.06
B úrslit í fjórgangi í ungmennaflokki: 

1. Edda Hrund Hinriksdóttir og Hængur frá Hæl 7.27
2. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Kubbur frá Læk 7.07
3. Ásta Björnsdóttir og Tenór frá Sauðárkróki 6.93
4.-5. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Brjánn frá Eystra Súlunesi 6.87H
4.-5. Agnes Hekla Stefánsdóttir og Grímur frá Vakurstöðum 6.87
6. Edda Rún Guðmundsdóttir og Gljúfri frá Bergi 6.67
B úrslit í fjórgangi Unglingaflokki

1. Arnór Dan Kristinsson og Þytur frá Oddgeirshólum 6.73
2. Berglind Pétursdóttir og Hildigunnur frá Kollaleiru 6.70
3. Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Hlekkur frá Bjarnanesi 6.67H
4. Þóra Höskuldsdóttir og Sólfaxi frá Sámsstöðum 6.67
5. Birta Ingadóttir og Freyr frá Langholti II 6.30
B-úrslit í fjórgangi barnaflokki er lokið. 
1. Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu 6.63 
2. Védís Huld Sigurðardóttir og Blesi frá Laugarvatni 6.53
3. Sæþór Már Hinriksson og Roka frá Syðstu-Grund 6.0
4. Pálína Höskuldsdóttir og  Héðinn frá Sámsstöðum 5.87