sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B-úrslitum í unglingaflokki lokið

Elísabet Sveinsdóttir
6. júlí 2018 kl. 13:20

Kári Kristinsson og Þytur frá Efri-Gegnishólaparti

Kári og Þytur áfram

Kári Kristinsson og Þytur frá Efri-Gegnishólaparti unnu B-úrslit í unglingaflokk og mæta því aftur í A-úrslit á sunnudaginn. Þeir sigurðu með einkunina 8,62 og í næst á eftir þeim komu Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi með einkunina 8,61.

Heildarniðurstöður:

Sæti Keppandi Heildareinkunn
9 Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti 8,62
10 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,61
11-12 Egill Már Þórsson / Glóð frá Hólakoti 8,60
11-12 Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 8,60
13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 8,58
14 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,54
15 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,38
16 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 8,29