fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B-úrslit á Metamótinu lokið og A- úrslit hefjast í dag

8. september 2019 kl. 12:09

B-úrslitum á Metamóti lokið.

Í dag hefjast A-úrslit og seinni sprettir á Metamóti Spretts og ætlar veðrið að leika örlítið betur við knapa og hesta í dag heldur en í gær.

Hér fyrir neðan eru sigurvegarar B-úrslita.

A-flokkur
Gæðingaflokkur 1 Villingur frá Breiðholti í Flóa og Sylvía Sigurbjörnsdóttir 
Gæðingaflokkur 2 Kappi frá Dallandi og Lára Jóhansdóttir

B-flokkur
Gæðingaflokkur 1 Hnyðja frá Koltursey og Hákon Dan Ólafsson
Gæðingaflokkur 2 Dreyri frá Hjaltastöðum og Vilborg Smáradóttir

Tölt T3
1. Flokkur  Páll Bragi Hólmarsson og Tign frá Heiði
2. Flokkur Ólafur Guðni Sigurðsson og Garpur frá Seljabrekku