sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigraði á fermingargjöfinni

4. júlí 2014 kl. 16:27

Ylfa Guðrún og Héla sigruðu B-úrslit unglingaflokks á Landsmóti 2014.

B úrslitum lokið í unglingaflokki.

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir sigraði á fermingargjöfinni sinni, henni Hélu frá Grímsstöðum með 8,66 í einkunn. Ylfa og Héla munu því mæta í A úrslitin á sunnudaginn kl. 10:30.

Niðurstöður: 

8. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,66
Hægt tölt: 8,36
Brokk: 8,66
Greitt tölt eða brokk: 8,84
Stjórnun og áseta: 8,78

9. Vilborg María Ísleifsdóttir / Röðull frá Kálfholti 8,63
Hægt tölt: 8,38
Brokk: 8,86
Greitt tölt eða brokk: 8,62
Stjórnun og áseta: 8,64  

10. Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,58
Hægt tölt: 8,46
Brokk: 8,56
Greitt tölt eða brokk: 8,64
Stjórnun og áseta: 8,64  

11. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,51
Hægt tölt: 8,32
Brokk: 8,50
Greitt tölt eða brokk: 8,60
Stjórnun og áseta: 8,62  

12. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,47
Hægt tölt: 8,40
Brokk: 8,38
Greitt tölt eða brokk: 8,54
Stjórnun og áseta: 8,54  

13. Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 8,44
Hægt tölt: 8,60 
Brokk: 8,00
Greitt tölt eða brokk: 8,56
Stjórnun og áseta: 8,58

14. Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 8,41
Hægt tölt: 8,38
Brokk: 7,98
Greitt tölt eða brokk: 8,70
Stjórnun og áseta: 8,58 

15. Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 8,38
Hægt tölt: 8,44
Brokk: 8,06
Greitt tölt eða brokk: 8,52
Stjórnun og áseta: 8,50