laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B-Úrslit í Tölti Ungmenna

21. ágúst 2010 kl. 20:04

B-Úrslit í Tölti Ungmenna

Vigdís Matthíasdóttir átti frábæra sýningu í B-úrslitum í tölti Ungmenna að Suðurlandsmótinu í dag. Leó Hauksson og Ormur áttu einnig góðan dag en urðu að gefa eftir í baráttunni  við Vigdísi.

B-Úrslit í Tölti Ungmenna

1. Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum  7,00  
2. Leó Hauksson / Ormur frá Sigmundarstöðum   6,94  
3. Edda Rún Guðmundsdóttir / Spuni frá Kálfholti  6,67  
4. Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi  6,39  
5. Erla Katrín Jónsdóttir / Sólon frá Stóra-Hofi  6,33