þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B- Úrslit í tölti Barna

21. ágúst 2010 kl. 20:18

B- Úrslit í tölti Barna

Það er eiginlega með ólíkindum að sjá orðið þann hestakost sem er í barnaflokki og reiðmennska barnanna er alltaf að verða betri og fagmannlegri. Börnin eru að ná góðum tökum á útfærslu á töltprogrammi en það er ekki einfalt að úfæra sem vel fari. En það var Mánadrengurinn Alexander Freyr sem sigraði B-úrslitin, vel studdur af stressuðum foreldrum í brekkunni.

1 Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði  6,17  
2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Trú frá Álfhólum  5,89  
3 Glódís Rún Sigurðardóttir / Blesi frá Laugarvatni 5,78  
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hvinur frá Syðra-Fjalli I 5,67  
4-5 Herborg Vera Leisdóttir / Hringur frá Hólkoti  5,67