miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Trymbill sigraði örugglega

4. júlí 2014 kl. 18:24

Trymbill frá Stóra-Ási og Gísli Gíslason með aðra hönd á taum.

Horfir í hörkuúrslit í A-flokki gæðinga.

B úrslit í A flokk gæðinga voru ekki af verri endanum. Trymbill frá Stóra-Ási, sem fékk hæstu einkunn í forkeppni, sigraði þau nokkuð örugglega með einkunnina 9,04. 

Gandálfur frá Selfossi hætti keppni eftir brokkið en knapi hans, Ísólfur Líndal Þórisson, steig af baki áður en sýna átti skeið. Áhorfendur fengu að sjá flotta skeiðspretti því öll hrossin lágu báða sprettina.

Niðurstöður:

8. Trymbill frá Stóra-Ási / Gísli Gíslason 9,04
Tölt: 9,10
Brokk: 8,80
Skeið: 9,02
Vilji: 9,02
Fegurð í reið: 9,14  

9. Gjöll frá Skíðbakka / Leó Geir Arnarson 8,80
Tölt: 8,72
Brokk: 8,68
Skeið: 8,90
Vilji: 8,88
Fegurð í reið: 8,74 

10. Heljar frá Hemlu / Vignir Siggeirsson 8,74
Tölt: 8,66
Brokk: 8,74
Skeið: 8,84
Vilji: 8,82
Fegurð í reið: 8,66  

11. Greifi frá Holtsmúla / Reynir Örn Pálmason 8,74
Tölt: 8,90
Brokk: 8,28
Skeið: 8,88
Vilji: 8,66
Fegurð í reið: 8,76  

12. Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,68
Tölt: 8,74
Brokk: 8,76
Skeið: 8,54
Vilji: 8,64
Fegurð í reið: 8,74  

13. Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,66
Tölt: 8,58
Brokk: 8,62
Skeið: 8,72
Vilji: 8,72
Fegurð í reið: 8,66

14. Undrun frá Velli / Elvar Þormarsson 8,61
Tölt: 8,54
Brokk: 8,52
Skeið: 8,68
Vilji: 8,66
Fegurð í reið: 8,60

15. Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson - Steig af baki
Tölt: 8,46
Brokk: 0,00
Skeið: 0,00
Vilji: 0,00 
Fegurð í reið: 0,00