sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B-úrslit í A-flokki að hefjast

Elísabet Sveinsdóttir
7. júlí 2018 kl. 17:05

B-úrslit í A-flokk að hefjast og brekkan þétt setin.

Brekkan þétt setin.

Nú eru að hefjast B-úrslit í A-flokki þar sem komnir eru saman glæsilegir fulltrúar íslenska hestsins. Þar er að finna níu 1. verðlauna stóðhesta sem etja kappi um sæti í A-úrslitum. Það er því spennandi að sjá hver þeirra mun mæta aftur á morgun, sunnudag.