föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B-úrslit i fimmgangi

6. júlí 2019 kl. 19:33

Sigurður Vignir Matthíasson

Öllum b-úrslitum lokið

Þá er öllum b-úrslitum Íslandsmótsins lokið. Úrslitadagurinn er svo á morgun þar sem krýndir verða Íslandsmeistarar í öllum flokkum hringvallargreina.

Framundan er keppnií 100 metra skeiði.

B-úrslit fimmgangur meistara

Sæti Keppandi Heildareinkunn

9 Sigurður Vignir Matthíasson / Tindur frá Eylandi 6,83

10 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Tromma frá Skógskoti 6,21

 


B-úrslit fimmgangur ungmenna

Sæti Keppandi Heildareinkunn

6-7 Atli Freyr Maríönnuson / Léttir frá Þjóðólfshaga 3 6,38

6-7 Annabella R Sigurðardóttir / Styrkur frá Skagaströnd 6,38

8 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Ísak frá Jarðbrú 6,17

9 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Konungur frá Hofi 5,29

10 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Stormur frá Sólheimum 5,12

11 Hákon Dan Ólafsson / Þórir frá Strandarhöfði 4,74

 


B-úrslit fimmgangur unglinga

Sæti Keppandi Heildareinkunn Sæti

7 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Myrkvi frá Traðarlandi 6,36 7

8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 6,10 8

9 Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti 6,00 9

10 Egill Már Þórsson / Stormur frá Björgum 4 5,74 10