miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Katla Sif tryggði sér sæti í A-úrslitum

4. júlí 2014 kl. 17:32

Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi.

Skemmtileg B-úrslit í barnaflokki.

Katla Sif Snorradóttir sigraði b úrslitin í barnaflokki á hestinum Gusti frá Stykkishólmi með einkunnina 8,66. Rétt fyrir neðan hana varð Sigurður Baldur Ríkharðsson á Auðdísi frá Traðarlandi með einkunnina 8,64

Niðurstöður:

8. Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,66
Tölt eða brokk: 8,52
Stjórnun og áseta: 8,66
Stökk: 8,60
Stjórnun og áseta: 8,84

9. Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,64
Tölt eða brokk: 8,56
Stjórnun og áseta: 8,70
Stökk: 8,56
Stjórnun og áseta: 8,74

10. Sölvi Freyr Freydísarson / Glaður frá Kjarnholtum I 8,59
Tölt eða brokk: 8,66 
Stjórnun og áseta: 8,84 
Stökk: 8,34
Stjórnun og áseta: 8,52

11. Sunna Dís Heitmann / Bjartur frá Köldukinn 8,52
Tölt eða brokk: 8,50
Stjórnun og áseta: 8,60
Stökk: 8,42
Stjórnun og áseta: 8,56

12. Stefanía Sigfúsdóttir / Ljómi frá Tungu 8,50
Tölt eða brokk: 8,38
Stjórnun og áseta: 8,54
Stökk: 8,46
Stjórnun og áseta: 8,60

13. Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Frigg frá Hamraendum 8,48
Tölt eða brokk: 8,50
Stjórnun og áseta: 8,58
Stökk: 8,38
Stjórnun og áseta: 8,46

14. Sveinn Sölvi Pedersen / Trú frá Álfhólum 8,30
Tölt eða brokk: 8,04
Stjórnun og áseta: 8,14
Stökk: 8,48
Stjórnun og áseta: 8,52

15. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 7,78
Tölt eða brokk: 8,58
Stjórnun og áseta: 8,72
Stökk: - Stökk út úr braut.
Stjórnun og áseta: