mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

B flokknum lokið

30. ágúst 2013 kl. 17:34

Metamót Spretts

Þá er B flokknum lokið á Metamóti Spretts. Aðstæður hafa ekki verið góðar, einkum út af veðri. Knapar hafa kvartað mikið undan vallaraðstæðum en mikið hefur ringt og einstaka haglél, völlurinn er mjög þungur en keppnin fer fram á nýja vellinum í Spretti. 

Vegna veðurs hefur öllum kappreiðum sem áttu að vera í kvöld verið frestað. 150 og 250 metra skeið verða stuundvíslega klukkan 8:00 í fyrramálið.

Hér fyrir neðan birtast niðurstöður úr B flokknum:

B flokkur
Hestur Knapi Einkunn 

1. Stimpill frá Vatni Jakob Svavar Sigurðsson 8,64
2. Kaspar frá Kommu Viðar Ingólfsson 8,6 
3. Stígandi frá Stóra-Hofi Ólafur Ásgeirsson 8,56 
4. Esja frá Kálfholti Ísleifur Jónasson 8,54 
5. Reyr frá Melabergi Anna Björk Ólafsdóttir 8,53 
6.-7. Hamborg frá Feti Sigurður Vignir Matthíasson 8,52 
6.-7. Húna frá Efra-Hvoli Lena Zielinski 8,52 
8. Flygill frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson 8,5
9.-12. Sleipnir frá Kverná Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,49
9.-12. Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Viðar Ingólfsson 8,49 
9.-12. Einir frá Ytri-Bægisá I Líney María Hjálmarsdóttir 8,49 
9.-12. Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson 8,49 
13. Blæja frá Lýtingsstöðum Sigurður Sigurðarson 8,47 
14. Hallbera frá Hólum Viðar Ingólfsson 8,44
15. Smellur frá Bringu Snorri Dal 8,43 
16.-19. Hrísey frá Langholtsparti Lena Zielinski 8,42 
16.-19. Frakkur frá Laugavöllum Berglind Ragnarsdóttir 8,42 
16.-19. Orka frá Þverárkoti Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,42 
16.-19. Sævar frá Ytri-Skógum Vignir Siggeirsson 8,42 
20. Dáð frá Jaðri Ólafur Ásgeirsson 8,41
21.-23. Dagfari frá Miðkoti Davíð Jónsson 8,40
21.-23. Njála frá Velli II Elvar Þormarsson 8,40 
21.-23. Grímur frá Vakursstöðum Viðar Ingólfsson 8,40
24. Hrafnagaldur frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,39
25. Ósk frá Skrúð Björn Einarsson 8.38
26.-27. Kopar frá Reykjakoti Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 8,36  
26.-27. Evelyn frá Litla-Garði Leó Geir Arnarson 8,36
28. Þytur frá Sámsstöðum Þórarinn Ragnarsson 8,35 
29.-32. Gítar frá Stekkjardal Jakob Víðir Kristjánsson 8,34 
29.-32. Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Lena Zielinski 8,34
29.-32. Gammur frá Neðra-Seli Jón Herkovic 8,34 
29.-32. Gletta frá Laugarnesi Erling Ó. Sigurðsson 8,34 
33.-36. Bragur frá Seljabrekku Reynir Örn Pálmason 8,32 
33.-36. Nemi frá Grafarkoti Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,32 
33.-36. Örlygur frá Hafnarfirði Adolf Snæbjörnsson 8,32 
33.-36. Kúnst frá Ytri-Skógum Vignir Siggeirsson 8,32 
37.-39. Erpur frá Ytra-Dalsgerði Hans Þór Hilmarsson 8,31
37.-39. Bliki annar frá Strönd Guðmundur Jónsson 8,31
37.-39. Kubbur frá Læk Jóhanna Margrét Snorradóttir 8,31 
40.-41.Leggur frá Flögu Ríkharður Flemming Jensen 8,3 
40.-41Höfðingi frá Sælukoti John Sigurjónsson 8,3 
42.-43. Hnokki frá Reykhólum Lárus Ástmar Hannesson 8,28
42.-43. Prestur frá Litlu-Sandvík Jón Herkovic 8,28 
44. Kóngur frá Skipanesi Jakob Svavar Sigurðsson 8,26 
45. Óður frá Hemlu II Vignir Siggeirsson 8,25
46. Elding frá Reykjavík Helgi Þór Guðjónsson 8,24 
47. Kringla frá Jarðbrú Viðar Ingólfsson 8,22 
48. Spretta frá Gunnarsstöðum Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8,2 
49. Stefnir frá Akureyri Davíð Jónsson 8,18  
50. Hreyfing frá Tjaldhólum Steingrímur Sigurðsson 8,16 
51.-52. Eyjalín frá Stekkjarhóli (Heimalandi) Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,14 
51.-52. Brynjar frá Laugarbökkum Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 8,14 
53. Sjóður frá Sólvangi Sigríður Pjetursdóttir 8,1 
54. Hátíð frá Hjarðarfelli Lárus Ástmar Hannesson 8,08
55.-56. Óskasteinn frá Laugarbökkum Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 8,00
55.-56.Glæðir frá Auðsholtshjáleigu Sara 8 
57. Malla frá Forsæti Símon Orri Sævarsson 7,94 
58. Sigríður frá Feti Petra Björk Mogensen 7,93 

B flokkur – Áhugamannaflokkur
Hestur Knapi Einkunn

1. Dúx frá Útnyrðingsstöðum Helena Ríkey Leifsdóttir 8,41 
2. Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Bjarki Freyr Arngrímsson 8,35
3.-4. Rauður frá Syðri-Löngumýri María Gyða Pétursdóttir 8,34 
3.-4. Stjarni frá Skarði Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 8,34
5. Þórólfur frá Kanastöðum Viggó Sigursteinsson 8,3 
6. Heljar frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir 8,29
7. Hyllir frá Hvítárholti Guðmundur Björgvinsson 8,25
8. Þytur frá Stekkjardal Guðni Hólm Stefánsson 8,24 
9. Kornelíus frá Kirkjubæ Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 8,22 
10.-12. Sjarmur frá Heiðarseli Kristín Ingólfsdóttir 8,2 
10.-12. Geisli frá Möðrufelli Glódís Helgadóttir 8,2 
10.-12. Smiður frá Hólum Guðni Hólm Stefánsson 8,2 
13.-14. Seifur frá Baldurshaga Malin Elisabeth Ramm 8,19 
13.-14. Lottning frá Útnyrðingsstöðum Anna Berg Samúelsdóttir 8,19
15. Roðaspá frá Langholti Guðni Halldórsson 8,18
16. Ægir frá Móbergi Darri Gunnarsson 8,16
17. Háfeti frá Litlu-Sandvík Katrín Stefánsdóttir 8,13  
18.-19. Ari frá Litla-Moshvoli Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,12 
18.-19. Vinur frá Reykjavík Jóhann Ólafsson 8,12 
20.-21. Kolbakur frá Hólshúsum Brynja Viðarsdóttir 8,1 
20.-21. Vökull frá Hólabrekku Arnar Heimir Lárusson 8,1
22.-23. Penni frá Sólheimum Hrefna Hallgrímsdóttir 8,08
22.-23. Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson 8,08  
24. Stjörnufákur frá Blönduósi Jóhann Ólafsson 8,06
25. Frostrós frá Álfhólum Verena Christina Schwarz 8,04 
26.-27. Ræll frá Hamraendum Guðrún Pétursdóttir 8,02  
26.-27. Farsæll frá Íbishóli Rósa Líf Darradóttir 8,02
28.-29. Randver frá Vindheimum Guðmundur Ingi Sigurvinsson 8,01 
28.-29. Krummi frá Kyljuholti Kristín Ingólfsdóttir 8,01 
30. Stormur frá Hafragili Valdís Ýr Ólafsdóttir 8 
31.-32. Hugmynd frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson 7,99
31.-32. Skyggnir frá Álfhólum Drífa Harðardóttir 7,99 
33.-34. Birkir frá Fjalli Ingimar Jónsson 7,98 
33.-34. Sólon frá Lækjarbakka Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,98 
35.-36. Darri frá Vorsabæjarhjáleigu Símon Orri Sævarsson 7,96 
35.-36. Jökull frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir 7,96
37. Malla frá Forsæti Símon Orri Sævarsson 7,94  
38. Hrókur frá Breiðholti í Flóa Einar Þór Einarsson 7,9 
39. Prins frá Kastalabrekku Gréta Rut Bjarnadóttir 7,88 
40. Goði frá Hólmahjáleigu Arnar Heimir Lárusson 7,86 
41. Hlökk frá Enni Stella Björg Kristinsdóttir 7,85 
42. Lótus frá Tungu Sigurður Gunnar Markússon 7,84
43. Ilmur frá Fornusöndum Ásgerður Svava Gissurardóttir 7,83 
44.-45. Sturla frá Vatnsleysu Gunnar V. Engilbertsson 7,80
44.-45. Korkur frá Þúfum Steinunn Arinbjarnardótti 7,80
46.-47. Ljúfur frá Reykjavík Hólmsteinn Ö. Kristjánsson 7,71 
46.-47. Naskur frá Úlfljótsvatni Lára Jóhannsdóttir 7,71