mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áverkar kynbótahrossa innan eðlilegra marka

Herdís Reynis
10. ágúst 2013 kl. 18:54

Silke Feuchthofen

segir Silke Feuchthofen sem er í fótaskoðun

Silke Feuchthofen segist ánægð með kynbótahross Heimsmeistaramótsins en hún hefur reyndar verið mest á brautarenda í fótaskoðun.

Aðspurð segir Silke að áverkar hafi vissulega fundist hjá allnokkrum hrossum, bæði í munni og á fótum, en allt samt innan eðlilegra marka og enginn sem ástæða hafi verið að vísa frá sýningu.