miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aukin áhersla á gæðingaskeið

odinn@eidfaxi.is
27. mars 2014 kl. 07:07

Hleð spilara...

Teitur Árnason er rísandi stjarna í skeiðgreinum

Teitur Árnason náði frábærum árangri bæði í 150m og gæðingaskeiði á laugardaginn og sýndi þar enn og aftur hvers hann er megnugur í skeiðgreinunum. Eiðfaxi tók Teit tali eftir gæðingaskeiðið.