mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Auglýsa eftir fóstru

odinn@eidfaxi.is
29. maí 2014 kl. 20:47

Folald

Stikkorð

Folald

Folald sem hryssa sinnir ekki

Hef folald sem hryssa sinnir ekki og þarf að koma í fóstur.Ef einhver er með hryssu sem einhverra hluta vegna hefur misst folald þá er hér folald sem móðirin hleypir ekki undir sig.
Upplýsingar gefnar í símum 8656421 og 4831047.

Sævar Jóelsson
Brautartung