mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áttu glæsilegan ungfola?

28. febrúar 2011 kl. 09:59

Áttu glæsilegan ungfola?

Ungfolasýning fyrir tveggja og þriggja vetra fola verður haldin í reiðhöllinni á Syðri-Gegnishólum fimmtugudagskvöldið 3. mars kl. 20.30. Hrossaræktarfélög Flóahrepps munu standa fyrir sýningunni en dómari verður Gunnar Arnarsson.

Skráning er til 1. mars hjá Atla Geir í s. 898-2256 eða í netfanginu atligeir@hive.is og hja Ágústi Inga í s. 899-5494 eða í netfangið agustk@visir.is. Fram skal koma IS-númer, móðir, faðir og eigandi. Skráningagjald er 2.500 kr.

Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.