miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Átt þú stóðhest á stóðhestavef Eiðfaxa ?

15. september 2012 kl. 16:47

Átt þú stóðhest á stóðhestavef Eiðfaxa ?

Langar þig að uppfæra og/eða bæta við myndbandi af þínum hesti ? En nú er hægt að setja myndband við stóðhestinn sinn og einnig er hægt að birta fleiri en eina mynd. Ef þig langar að skipta um mynd eða bæta fleirum við endilega senda þá tölvupóst á huldafinns@eidfaxi.is.