miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Átt þú fallegan og góðan hest ?

8. apríl 2014 kl. 14:22

Hrafn frá Efri-Rauðalæk og Baldvin Ari Guðlaugsson Mynd: Jón Björnsson

Úrtaka fyrir Fáka og fjör

Úrtaka fyrir Fákar og fjör verður í Léttishöllinni 10. apríl á milli kl. 19:00 – 21:00

Ef þú átt fallegan og góðan hest þá hendilega kíktu til þeirra með hann.