þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Átján lið keppa á HM

17. mars 2015 kl. 15:39

Kynbótahross frá 16 löndum mæta á Heimsmeistaramótið í Herning.

Alls hafa átján lönd skráð sig til leiks á Heimsmeistaramótið í Herning sem fram fer dagana 3.-9. ágúst næstkomandi. Löndin hafa öll tilkynnt liðsstjóra sína, en tilkynna þarf keppendur og hross amk. 2 vikum fyrir mót.

Sextán lönd hafa þá skráð fyrirliða fyrir kynbótahross á mótið og verður því spennandi að taka stöðu í ræktun íslenska hestins í löndum ein sog Kanada, Ítalíu og Slóveníu.

Listi yfir keppnislönd heimsmeistaramótsins má nálgast hér.