sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Átján karlar áttu ekki möguleika

odinn@eidfaxi.is
9. desember 2013 kl. 11:47

Reiptog

Eitt hestafl á móti hóp manna.

Eitt hestafl getur reynst erfitt viðureignar ef marka má þetta myndbrot þar sem 18 fílefldir karlmenn etja kappi við belgískan dráttarhest.

Fróðlegt væri að sjá íslenskan hest og íslenska kraftakarla etja kappi, en það gæti verið áhugavert skemmtiatriði á reiðhallarsýningu.