mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aspar frá Fróni til Svíþjóðar

8. febrúar 2012 kl. 13:48

Aspar frá Fróni til Svíþjóðar

Aspar frá Fróni hefur verið seldur og fór til Svíþjóðar á dögunum.

Aspar er fyrstu verðlaunastóðhestur undan Aroni frá Strandarhöfði og Þorradótturinni Þórdísi frá Reykjavík. Hann hlaut 8,18 í aðaleinkunn þegar hann var sýndur í kynbótadómi 2010 en hefur látið að sér kveða í íþróttakeppnum sl. ár undir stjórn Viðars Ingólfssonar

Kaupendur Aspars eru Magnús Skúlason og Emilia Hirshi og skv. upplýsingum frá vefsíðu Hólaborgar.