miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ásmundur, Rósa og Hrafnhildur efst

8. maí 2015 kl. 20:38

Niðurstöður úr tölti í 1. flokki og 2. flokki.

Ásmundur Ernir er efstur í tölti í 1.flokki á Spöl frá Njarðvík með 7,00 í einkunn. Rósa Valdimars á Íkoni frá Hákoti og Hrafnhildur Jónsdóttir á Hrímari frá Lundi eru jafnar efst í öðrum flokki með einkunnina 6,50. 

Næst á dagskrá er tölt, meistaraflokkur.

Niðurstöður: Tölt T3 1. flokkur
1 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,00 
2 Davíð Jónsson / Dagfari frá Miðkoti 6,93 
3-4 Arnar Bjarki Sigurðarson / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 6,90 
3-4 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 6,90 
5 Logi Þór Laxdal / Þruma frá Akureyri 6,67 
6 Gunnar Tryggvason / Ómur frá Brimilsvöllum 6,60 
7-8 Matthías Leó Matthíasson / Oddaverji frá Leirubakka 6,57 
7-8 Þórarinn Ragnarsson / Glæsir frá Brú 6,57 
9 Leó Hauksson / Goði frá Laugabóli 6,47 
10 Arnar Bjarki Sigurðarson / Hamar frá Kringlu 6,37 
11 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,33 
12 Sveinbjörn Bragason / Dögun frá Haga 6,20 
13-14 Tinna Rut Jónsdóttir / Yldís frá Vatnsholti 6,13 
13-14 Edda Rún Guðmundsdóttir / Gnótt frá Blesastöðum 1A 6,13 
15 Line Sofie Henriksen / Glóstjarni frá Efri-Þverá 5,93 
16-17 Jón Steinar Konráðsson / Veröld frá Grindavík 5,70 
16-17 Stefnir Guðmundsson / Bjarkar frá Blesastöðum 1A 5,70

Niðurstöður Tölt T3 2. flokkur
1-2 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,50 
1-2 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímar frá Lundi 6,50 
3 Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 6,43 
4 Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði 6,37 
5 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl 6,27 
6 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 6,13 
7 Inga Dröfn Sváfnisdóttir / Assa frá Húsafelli 2 6,10 
8 Guðjón Gunnarsson / Reykur frá Barkarstöðum 6,07 
9 Sigríður Helga Sigurðardóttir / Bruni frá Akranesi 5,97 
10 Katrín Sigurðardóttir / Yldís frá Hafnarfirði 5,93 
11 Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 5,90 
12-13 Sigurður Gunnar Markússon / Lótus frá Tungu 5,83 
12-13 Magnús Sigurður Alfreðsson / Birta frá Lambanes-Reykjum 5,83 
14 Jóhann Ólafsson / Evelyn frá Litla-Garði 5,80 
15 Maja Roldsgaard / Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 5,73 
16-17 Ófeigur Ólafsson / Hraunar frá Ármóti 5,70 
16-17 Egill Rafn Sigurgeirsson / Skúmur frá Kvíarhóli 5,70 
18 Ingvar Ingvarsson / Trausti frá Glæsibæ 5,67 
19-20 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,60 
19-20 Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri 5,60 
21 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,50 
22 Svava Kristjánsdóttir / Kolbakur frá Laugabakka 5,33 
23-24 Petra Björk Mogensen / Sigríður frá Feti 5,27 
23-24 Steinþór Freyr Steinþórsson / Goði frá Gottorp 5,27 
25-26 Steinunn Hildur Hauksdóttir / Karólína frá Vatnsleysu 4,93 
25-26 Steinunn Hildur Hauksdóttir / Drómi frá Vatnsleysu 4,93 
27 Ragnar Stefánsson / Glitnir frá Árnanesi 4,67 
28 Dagný Bjarnadóttir / Týr frá Lambleiksstöðum 4,50