miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ásmundur Ernir með þrjá titla

29. júlí 2012 kl. 15:35

Ásmundur Ernir með þrjá titla

Þá eru seinustu úrslitum á þessu móti lokið en það voru úrslit í tölti ungmenna. Ásmundur Ernir tryggði sér þrjá Íslandsmeistaratitla en hann sigraði töltið á Rey frá Melabergi með einkunnina 7,83. Auk þess var Ásmundur samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina og samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina. 

Niðurstöður úr a úrslitunum:
 
1. Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi 7,83
Hægt tölt: 8,5 + 8,0 8,0 7,5 8,0
Hraðabreytingar: 7,5 7,5 7,5 8,0 7,0
Greitt tölt: 8,5 8,0 8,0 8,0 8,0
 
2. Kári Steinsson Tónn frá Melkoti 7,78
Hægt tölt: 7,0 7,0 7,5 7,0 7,5
Hraðabreytingar: 7,5 7,5 7,5 7,0 7,5
Greitt tölt: 8,5 9,0 8,5 8,5 9,0+
 
3. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 7,44
Hægt tölt: 6,5 7,0 6,5 7,0 6,5
Hraðabreytingar: 7,5 7,5 7,0 7,0 7,5
Greitt tölt: 8,5 8,5 8,0 7,5 8,5
 
4. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Grýta frá Garðabæ 7,39
Hægt tölt: 7,5 7,5 7,0 7,5 7,5
Hraðabreytingar: 7,0 7,0 7,0 7,5 7,5
Greitt tölt: 7,5 7,5 6,5 7,5 7,5
 
5. Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi 7,33
Hægt tölt: 7,0 7,5 7,5 7,0 7,0
Hraðabreytingar: 7,0 7,0 7,0 7,0 7,5
Greitt tölt: 8,0 7,0 7,5 8,0 8,0
 
6. Emil Fresgaard Obelitz Nýey frá Feti 7,06
Hægt tölt: 8,0 7,5 8,5 + 8,0 + 8,0
Hraðabreytingar: 6,0 6,5 6,5 7,0 7,0
Greitt tölt: 6,5 5,0 6,5 6,5 6,5