miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ásmundur efstur

29. febrúar 2016 kl. 10:55

Hófadynur Geysis - Fimmgangur.

Ásmundur Ernir Snorrason sigraði fimmganginn á Hófadyn Geysis í gær en hann var á Kvisti frá Strandarhöfði og hlutu þeir 6,88 í einkunn. Í öðru sæti var Sara Sigurbjörnsdóttir á Fjólu frá Oddhóli en þær hlutu 6,81 í einkunn.

Niðurstöður - A úrslit

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Ásmundur Ernir Snorrason / Kvistur frá Strandarhöfði 6,88   
2    Sara Sigurbjörnsdóttir / Fjóla frá Oddhóli 6,81   
3    Ragnheiður Ársælsdóttir / Penni frá Eystra-Fróðholti 6,69   
4    Ólafur Andri Guðmundsson / Hekla frá Feti 6,55   
5    Sigurður Sigurðarson / Þengill frá Þjóðólfshaga 1 6,43   
6    Ragnhildur Haraldsdóttir / Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,00   

Niðurstöður - Forkeppni  

Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Ásmundur Ernir Snorrason / Kvistur frá Strandarhöfði 6,70   
2    Ragnheiður Ársælsdóttir / Penni frá Eystra-Fróðholti 6,63   
3    Sara Sigurbjörnsdóttir / Fjóla frá Oddhóli 6,57   
4    Sigurður Sigurðarson / Þengill frá Þjóðólfshaga 1 6,50   
5    Ragnhildur Haraldsdóttir / Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,47   
6    Ólafur Andri Guðmundsson / Hekla frá Feti 6,40   
7    Matthías Leó Matthíasson / Oddaverji frá Leirubakka 6,33   
8    Sigurður Sigurðarson / Gjöf frá Sauðárkróki 6,27   
42623    Ásmundur Ernir Snorrason / Eva frá Strandarhöfði 6,10   
42623    Elin Holst / Jörmuni frá Syðri-Gegnishólum 6,10   
11    Katrín Sigurðardóttir / Þytur frá Neðra-Seli 6,03   
12    Elin Holst / Flugnir frá Ketilsstöðum 5,87   
13    Helgi Þór Guðjónsson / Álfasveinn frá Kolsholti 2 5,80   
14    Sæmundur Sæmundsson / Saga frá Söguey 5,73   
15    Steinn Haukur Hauksson / Fylkir frá Hrafnkelsstöðum 1 5,63   
16    Hallgrímur Birkisson / Hamar frá Hjallanesi 1 4,97   
17    Jóhann Ólafsson / Berglind frá Húsavík 4,90   
18    Brynja Amble Gísladóttir / Þröstur frá Efri-Gegnishólum 4,87   
19    Magnús Ingi Másson / Samba frá Bjólu 4,60