þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áskrift að Eiðfaxa flott jólagjöf!

15. desember 2011 kl. 23:49

Áskrift að Eiðfaxa flott jólagjöf!

Jólastemningin er að hefjast í hestavöruverslunum höfuðborgarinnar. Stemningin orðin þannig að ekki fer á milli mála að hátíðin nálgast óðum, enda aðeins vika eftir af aðventu....

Verslunin Lífland hefur verið í andlitslyftingu og hefur búðin verið stækkuð. Það er notalegt að koma þangað, versla og fá sér kaffi.
Nú getur fólk fengið sér áskrift að Eiðfaxa í Líflandi eða keypt hana til að gefa einhverjum í jólagjöf. Ársáskrift að Eiðfaxa er glæsileg gjöf til hestafólks.