laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Asi og Jakob upp i A-úrslit

odinn@eidfaxi.is
23. janúar 2014 kl. 21:41

Jakob Svavar Sigurðsson og Asi frá Lundum II í fjórgangaskeppni Meistaradeildar í gær.

B-úrslitum lokið

Nú rétt í þessum voru þeir Jakob Sigurðsson og Asi frá Lundum að tryggja sér sæti í A-úrslitum.

Asi var talsvert betri í B-úrslitunum en í forkeppninni og vann sig verðskuldað upp í að keppa við þá bestu í kvöld.

Niðurstöður úr B-úrslitum - Fjórgang

7. Jakob S. Sigurðusson Asi frá Lundum Top Reiter/Sólning 7,60
8. Eyrún Ýr Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Hrímnir/Export hestar 7,30
9. Guðmundur Björgvinsson Tenór frá Stóra-Ási Top Reiter/Sólning 7,20
10. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Árbakki/Hestvit 7,10