laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Asi góður

22. febrúar 2014 kl. 13:35

Asi frá Lundum II, knapi Jakob Sigurðsson

Klárhesta stóðhestasýningunni lokið

Klárhesta stóðhestasýningunni var að ljúka í ÓðInsvé og komu þar margir álitlegir stóðhestar þ.á.m. Framherji frá Flagbjarnarholti og Asi frá Lundum II. 

Þetta var frumraun hans Asa á erlendri grundu en hann fór út nú í febrúar. Þeir stóðu sig vel og að mati blaðamanns voru þeir með bestu sýninguna. Framherji átti mjög góða kafla inn á milli en virkaði þó fyrir að vera frekar ósáttur. 

Úrslit verða kynnt seinna í dag en þeir hestar sem mæta í úrslit eru

Ási frá Lundum II
Meistari frá Vestri-Leirargördum
Ísak frá Oddhóli
Lifri frá Kringeland
Tívar fra Moselundgård

 

Framherji mætti á stóðhestasýningunna. Knapi á Framherja var Nils Christian Larsen