miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

,,Getur endalaust bætt sig"

5. júlí 2014 kl. 18:20

Hleð spilara...

Þórarinn getur þakkað John fyrir sigur í B-úrslitum.

Þórarinn Ragnarsson sigraði b úrslitin í tölti í gærkvöldi á Þyt frá Efsta Dal II með 8,00 í einkunn. Á eftir honum var John K. Sigurjónsson á Sigríði frá Feti með 7,83 í einkunn. Hér er viðtal við þá félaga eftir B úrslitin.

A úrslitin fara fram í kvöld kl. 20:00.