mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ásdís Ósk sigraði

7. júlí 2013 kl. 17:26

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili sigraði tölt 17 ára og yngri.

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili sigraði tölt 17 ára og yngri með 7,00 í einkunn. Má geta þess að að þau sigruðu einnig unglingaflokkinn.

Í öðru sæti var Konráð Axel Gylfason á Mósar frá Leysingjastöðum II með 6,94 í einkunn og í þriðja sæti var Atli Steinar Ingason á Diðrik frá Grenstanga með 6,44 í einkunn. 

1    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,00   
2    Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II 6,94   
3    Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,44   
4    Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,28 H  
5    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 6,28 H  
6    Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,22