þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ásdís Ósk mætir í A úrslitin

28. júlí 2012 kl. 17:09

Ásdís Ósk mætir í A úrslitin

Ásdís Ósk Elvarsdóttir sigraði b úrslitin á hestinum Lárusi frá Syðra-Skörðugili en þau hlutu einkunnina . Til gaman má geta að litls systir hennar Viktoría sigraði b úrslit í tölti barna hér rétt áðan þannig að þetta er góður dagur hjá systrunum í Syðra-Skörðugili.

Niðurstöður úr b úrslitunum:

6. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,33
Hægt tölt: 6,5 7,0 7,0 7,0 7,0
Hraðabreytingar: 7,0 7,5 7,5 7,0 7,5
Greitt tölt: 7,0 8,0 7,5 7,5 8,0
 
7. Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili 6,89
Hægt tölt: 7,0 6,5 8,0 6,5 7,0
Hraðabreytingar: 7,0 6,5 7,0 7,5 6,0
Greitt tölt: 6,5 7,0 7,0 7,0 7,0
 
8. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 6,83
Hægt tölt: 6,5 6,5 6,5 7,0 6,5
Hraðabreytingar: 6,5 6,5 7,0 6,5 6,5
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,5 6,5 7,5
 
9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Tenór frá Túnsbergi 6,78
Hægt tölt: 7,0 7,0 7,0 7,0 7,5
Hraðabreytingar: 6,0 6,5 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,0 7,0 7,0 6,5 6,5
 
10. Jóhanna Margrét Snorradóttir Rá frá Melabergi 6,33
Hægt tölt: 6,0 6,5 7,5 6,5 7,0 
Hraðabreytingar: 6,0 6,0 6,5 6,5 6,0
Greitt tölt: 5,5 6,5 6,5 6,0 6,0