mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ásdís og Lárus sigra unglingaflokkinn

6. júlí 2013 kl. 20:29

Ásdís Ósk Elvarsdóttir sigraði unglingaflokkinn á Lárusi frá Syðri-Skörðugili með 8,59 í einkunn.

Í öðru sæti er Atli Steinar Ingason á Atlas frá Tjörn með 8,56 í einkunn og í þriðja sæti er Þórdís Inga Pálsdóttir á Kjarval frá Blönduósi með 8,54 í einkunn.

Unglingaflokkur:

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,59   
2    Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 8,56   
3    Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,54   
4    Konráð Valur Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 8,46   
5    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,41   
6    Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 8,36   
7    Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,34   
8    Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,26