þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ásdís og Lárus mæta í A úrslitin í unglingaflokki

6. júlí 2013 kl. 08:24

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugil sigruðu b úrslitin í unglingaflokknum.

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugil sigruðu b úrslitin í unglingaflokknum nokkuð örugglega með einkunnina 8,55.

Í öðru sæti var Þorgeir Ólafsson á Frigg frá Leirulæk með 8,36 í einkunn og í því þriðja var Helga Rún Jóhannsdóttir á Emblu frá Þóreyjarnúpi með 8,29

  1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,55
  2. Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,36      
  3.  Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,29 
  4.  Borghildur  Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,26      
  5.  Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,23      
  6.  Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,14     
  7.  Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 7,93 
  8.  Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum