miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Þetta er geggjað alveg"

11. júlí 2014 kl. 13:33

Hleð spilara...

Egill Már Þórsson keppti í barnaflokki.

Egill Már Þórsson keppti á Sögu frá Skriðu, sem er undan Mola frá Skriðu, í barnaflokki og enduðu þau í öðru sæti með einkunina 9,08. Egill og Saga veittu þeim Glódísi og Kamban verðuga samkeppnin.

Molaafkvæmin voru mjög farsæl á síðasta Landsmóti og þá sérstaklega í yngri flokkunum en þrjú af þeim komust í milliriðla í barnaflokki.