föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þjálfaður eins og hver annar reiðhestur

13. júlí 2014 kl. 21:53

Hleð spilara...

Gísli sigraði B úrslitin í A flokknum á Trymbli.

Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra-Ási gerðu vel á síðasta Landsmóti. Þeir sigruðu B úrslitin í A flokknum og enduðu í 2. sæti. Einnig voru þeir félagar í a úrslitum í tölti.