fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Hef veifað einu sinni á mótinu"

10. júlí 2014 kl. 15:45

Hleð spilara...

Það var í mörgu að snúast hjá Daníel Jónssyni á Landsmótinu.

Daníel Jónsson var sá knapi sem var með flest hross á Landsmótinu á Hellu, eða 35 hross. Flest hrossin voru í kynbótadómi en Daníel keppti á einum hesti í A flokki gæðinga, Snævari Þór frá Eystra-Fróðholti.