sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viljug og kraftmikil

9. júlí 2014 kl. 13:53

Hleð spilara...

Svanhvít keppti í B flokki á hryssunni Glódísi frá Halakoti.

Svanhvít Kristjánsdóttir keppti í B flokki á Glódísi frá Halakoti en Glódís var í A úrslitum í unglingaflokki á síðasta Landsmóti. Þær Svanhvít og Glódís áttu góðu gengi að fagna á Landsmótinu en þær tryggðu sér sæti í A úrslitum þar sem þær enduðu í 7. sæti með 8.79 í einkunn.