sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Artemisia með "comeback"

17. febrúar 2016 kl. 22:29

Artemisia og Korgur

Flottur fjórgangur fyrir norðan.

Artemisia Bertus sigraði fjórganginn í KS deildinni á Korg frá Ingólfshvoli. Þetta var nokkuð öruggur sigur hjá þeim en þau voru lang efst eftir forkeppni með 7,83 í einkunn og hlutu síðan 8,07 í A úrslitunum. Korgur hefur ekki komið fram lengi og biðu því margir eftir að sjá hann en hann stóð heldur betur undir væntingum.

Í öðru sæti voru þeir Valdimar Bergstað og Hugleikur frá Galtanesi með 7,62 í einkunn en þeir sigruðu þessa grein í fyrra og í því þriðja var Þórarinn Eymundsson á Takt frá Varmalæk. 

A-úrslit

1 Artemisia Bertus - Korgur frá Ingólfshvoli - 8,07
2. Valdimar Bergastað - Hugleikur frá Galtanesi - 7,63
3. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - 7,20
4. Ísólfur Líndal Þórisson - Freyðir frá Leysingjarstöðum - 7,13
5. Mette Mannseth - Hnokki frá Þúfum - 7,10

B-Úrslit

5. Ísólfur Líndal Þórisson - Freyðir frá Leysingjarstöðum - 7,09
6. Flosi Ólafsson - Rektor frá Vakursstöðum - 6,93
7. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Pistill frá Litlu Brekku - 6,93
8. Líney María Hjálmarsdóttir - Völsungur frá Húsavík - 6,87
9. Elvar E. Einarsson - Gjöf frá Sjávarborg - 6,83

Staðan eftir forkeppni

1 Artemisia Bertus - Korgur frá Ingólfshvoli - 7,83
2. Valdimar Bergastað - Hugleikur frá Galtanesi - 7,33
3. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - 7,03
4. Mette Mannseth - Hnokki frá Þúfum - 6,90

5. Elvar E. Einarsson - Gjöf frá Sjávarborg - 6,83
6. Ísólfur Líndal Þórisson - Freyðir frá Leysingjarstöðum - 6,83
7. Flosi Ólafsson - Rektor frá Vakursstöðum - 6,77
8. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Pistill frá Litlu Brekku - 6,70
9. Líney María Hjálmarsdóttir - Völsungur frá Húsavík - 6,70

10. Lilja Pálmadóttir - Fannar frá Hafsteinsstöðum - 6,63
11. Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti - 6,63
12. Guðmundur Karl Tryggvason - Rósalín frá Efri-Rauðalæk - 6,47
13. Anna Kristín Friðriksdóttir - Glaður frá Grund - 6,43
14. Birna Tryggvadóttir - Baldur frá Akureyri - 6,40
15. Hallfríður S. Óladóttir - Flipi frá Bergsstöðum - 6,33
16. Barbara Wenzl - Grámann frá Hofi á Höfðaströnd - 6,13
17. Sina Scholz - Nói frá Saurbæ - 6,07
18. Agnar Þór Magnússon - Klakinn frá Skagaströnd - 5,90
19. Jóhann B. Magnússon - Mynd frá Bessastöðum - 5,90
20. Hlynur Guðmundsson - Máttur frá Miðhúsum - 5,83
21. Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti - 5,43