miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árskýrslur æskulýðsnefnda

21. september 2012 kl. 13:02

Árskýrslur æskulýðsnefnda

Á vefsíðu Landssambands hestamannafélaga eru formenn æskulýðsnefnda hestamannafélaganna minntir á að síðasti skiladagur ársskýrslna síðasta starfsárs er 23. september n.k.

Í fyrra barst LH um 20 skýrslur æskulýðsnefnda og hlaut hestamannafélagið Hörður Æskulýðsbikar LH.
 
Hægt er að skoða skýrslur fyrri ára hér.