miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árshátíðarmót Léttfeta 2010

4. mars 2010 kl. 09:40

Árshátíðarmót Léttfeta 2010

Í tilefni árshátíðar Léttfeta laugardaginn 6.mars n.k. verður sama dag haldið sérstakt Árshátíðarmót, með firmakeppnisfyrirkomulagi á beinni braut.  Keppt verður í karla og kvennaflokki.  Mótið er opið öllum Léttfetafélögum og engin þátttökugjöld.  Mótið verður haldið á keppnisvelli félagsins og byrjar kl. 13:30.  Skráning í andyri Tjarnarbæjar frá kl.12:00 til 13:00.
Mótanefnd Léttfeta