fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árshátíð Smára, Loga og Trausta

15. október 2014 kl. 09:30

Uppsveitamenn fagna.

Árshátíð hestamannafélaganna í uppsveitum Árnessýslu í Aratungu verður 25 október n.k. skv. fréttatilkynningu.

"Húsið opnar kl. 19:00 og verður matur framreiddur 20:00. Skemmtidagskrá og ball verður síðan til kl. 03:00. 

Miðaverð:
6.500 kr. á matinn og ballið
2.500 kr. á ballið - Húsið opnar kl. 23:00.

Bókanir þurfa að berast fyrir miðvikudagskvöldið 22 október n.k. á netfangið hf.trausti@gmail.com eða í síma 899 8180."