þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árshátíð Mána

22. október 2015 kl. 12:03

Hestamannafélagið Máni er 50 ára.

Hestamannafélagið Máni er hálfrar aldar gamalt á þessu ári. Af því tilefni verður haldin vegleg árshátíð laugardaginn 31.október nk í Stapa í Reykjanesbæ. Fordrykkur og forréttir fara fram í Rokksafninu og opnar húsið kl.18.30. Miðasala verður mánudaginn 26.október nk milli kl.20-21 í Reiðhöll Mána. Einnig er hægt að hringja í síma 893-0304 og panta miða. Allir velkomnir.