miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árshátíð Mána

13. október 2015 kl. 11:56

Hestamannafélagið Máni

Hestamannafélagið Máni fagnar 50 ára afmæli.

Máni fagnar 50 ára afmæli á þessu ári.Af því tilefni ætlum við að halda heljarinnar afmælisveislu í Stapanum laugardagskvöldið 31.október nk.

Fordrykkur og forréttur fer fram í Rokksafni Íslands og mun húsið opna kl.18.30 og hefst svo borðhald í framhaldinu.

Miðaverð er 8900kr og eru allir velkomnir sem vilja.

Hægt er að hafa samband í gegnum Facebooksíðu Mána og í síma 893-0304 til að kaupa miða.