miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árshátíð Funa

8. nóvember 2012 kl. 10:19

Árshátíð Funa

"Árshátíð Funa verður haldin 17.nóvember í Funaborg. Veitingar verða klassikt hlaðborð frá Bautanum sem felur í sér villikryddað lambalæri og reykt svínslæri meðal annars. Hljómsveitin Í sjöunda himni leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði að hætti skemmtinefndar. Miðaverð er kr 5500.- og senda skal miðapantanir á netfagnið hafdisds@simnet.is einnig er hægt að hringa í Birgir Gullbrekku í síma 845 0029 fyrir 14.nóv.

Húsið opnar kl 20:00 og hátíðin hefst kl 20:30."